Um okkur
Vala og Björn
Björn Hauksson á Kaffi Laugalæk ásamt Völu Stef sem er ein af eigendum Kaffi Kvörn. Þau þróuðu uppskriftirnar og framleiðsluferlið.
Erla Sigurlaug
Erla Sigurlaug, margfaldur reiðhjólameistari. Stofnandi Hjólaskólans og fjallahjólaþjálfari þar. Hún er framkvæmdarstjóri verkefnisins.
Samstarfsaðilar
Kaffi kvörn
Kaffið í Berjakólanu okkar er frá Kaffi Kvörn sem selur aðeins gæðakaffi beint frá bónda.
Ægisgarður Brugghús
Við bruggum drykkina okkar í samstarfi við Ægisgarð og þar fer átöppun á dósir ennig fram.
Helsinki
Sá um þessa geggjuðu og hressu hönnun á umbúðum Skvettu, ásamt lógóinu. Veitti einnig aðstoð með nafnið og aðra listræna ráðgjöf.
Styrkir
Skvetta er nýsköpunarverkefni og fengum við Báru styrk frá Matvælasjóði Íslands til að koma verkefninu frá hugmyndastigi og í framkvæmd.